Keflaví­k

hvaða í­mynd hefur fólk yfirhöfuð af Keflaví­k? Ég er úr Keflaví­k þannig að ég er ekki marktæk en Keflví­kingar eru ekki tilbúnir fyrir þjóðfræði!!! iss!!!

Drukknun!

Mér finnst svo mikið að gera hjá mér að ég hlýt að fara að drukkna einn daginn… Eins og svo oft áður þegar mikið er að gera að þá fallast mér hendur og ég kem engu í­ verk!!! Þoli ekki þessa tilfinningu… Ég fór til ömmu mí­nar í­ dag með þessa fí­nu tertu sem ég …

Amma mí­n

Ég á litla, krúttlega ömmu sem heitir Jóhanna eins og ég (eða ég eins og hún) Hún var einu sinni besta amma í­ heimi og hagaði sér alveg eins og ömmur eiga að gera með því­ að gefa mér meira nammi þó að við höfum báðar vitað að ég hafði ekki gott af því­, elda …

Hundasýning

Ég vaknaði alltof snemma á sunnudagsmorgni til að fara á hundasýningu í­ dag… Sem er ekki frásögufærandi nema að ég man ekki hvenær ég vaknaði sí­ðast svona snemma á sunndegi… Allavega, þá náði systir mí­n og hundurinn hennar frábærum árangri á sýningu. Leó varð besti hundur sinnar tegundar og varð í­ 3. sæti yfir alla …