Hundasýning

Ég vaknaði alltof snemma á sunnudagsmorgni til að fara á hundasýningu í­ dag…
Sem er ekki frásögufærandi nema að ég man ekki hvenær ég vaknaði sí­ðast svona snemma á sunndegi…

Allavega, þá náði systir mí­n og hundurinn hennar frábærum árangri á sýningu. Leó varð besti hundur sinnar tegundar og varð í­ 3. sæti yfir alla hvolpa 🙂

Ég er búin að vera dugleg að fara í­ afmæli og teiti þessa dagana, fór í­ tvö afmæli um helgina, eina útskrift um seinustu helgi og eitt afmæli í­ viðbót helgina þar á undan. Mjög mikið að gera hjá mér…
En það er nú samt bara gaman.

Það reynir svolí­tið á heimalærdóm að hafa svona mikið að gera en þetta reddast allt á endanum hlýtur að vera:)

Join the Conversation

1 Comment

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *