Geimferð IX: Uppreisnarandi

Star Trek IX: Insurrection byrjar á því að einn úr áhöfn Enterprise klikkast, í rannsókn málsins er hulunni svipt ofan af viðamiklu samsæri sem hefur það að markmiði að stela hringjum reikistjörnu. Aðrar áhrifamiklar uppgötvanir fylgja í kjölfarið.

Í þessari mynd má sjá Salieri einsog hann var i þeim atriðum Amadeus sem gerðust löngu eftir að Mozart dó (samt minna hár).

Búningarnir eru nær litlausir, gráir um axlirnar fyrir utan kraga sem sýnir stöðu skipverja.

Þessi mynd er bara nokkuð mögnuð, bæði hasarinn og heimspekin.

0 thoughts on “Geimferð IX: Uppreisnarandi”

  1. Þessi mynd er eiginlega of nýleg til að fara ítarlega í söguþráðinn en já, það er Picard sem gerir uppreisn.

  2. Þetta er nú ekki ítarleg lýsing á myndinni. Ég man ekki einu sinni hvort ég hef séð hana eða ekki.

    Í hverju felst uppreisnin? Er það ekki Picard sem er frekar uppreisnargjarn?

Leave a Reply