Viðurkenningar

Hér hefst nýr liður, en í lok hvers mánaðar skal bloggurum veittar viðurkenningar fyrir ákveðin afrek á ólíkum sviðum.

Bloggari júnímánaðar: Ármann Jakobsson
Framfarabloggari júnímánaðar: Steindór Grétar Jónsson
Eipari júnímánaðar: Atli Freyr Steinþórsson
Lygari júnímánaðar: Birgir Már Daníelsson
Letibloggari júnímánaðar: Elísabet Karlsdóttir

Ef einhver hefur eitthvað um þetta að segja er þeim að sjálfsögðu heimilt að tjá sig. Tæpast mun það þó hafa áhrif á úrslitin. Sé einhver viðurkenningarhandhafi júní mánaðar ekki sáttur skal þeim bent á að gera betur næst. En það er einmitt markmið þessa viðurkenninga. Aftur á móti hef ég ekkert að segja við þá sem eru sáttir. Óska ég þeim til hamingju og mega þeir una við sitt uns dagur arftakanna rennur upp.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *