Tillaga um breytingu

Sögnin að þjást er alveg skelfileg í viðtengingarhætti þátíðar. Tvennt set ég út á hana:
1. Hún lítur alveg eins út og þátíð, þ.e. þjáðist.
2. Ef miðað er við nær allar aðrar sagnbeygingar mætti sjá mynstur sem væri ákjósanlegra að fara eftir, þ.e. að á breytist í æ, sem yrði þá þjæðist.

Eða hvað finnst ykkur um það?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *