Eyrbyggja saga

Íslendingar eru öðrum þjóðum verri í plebbaskap og durgslegum aðförum gegn náunga sínum. Í Eyrbyggja sögu ákveða Kjalleklingar að þeir megi míga og skíta hvar sem þeim sýnist, á helgistað eður ei. Þetta gremst Þórsnesingum og upphefst bardagi milli þeirra sem kostar sjö menn lífið.

Engu að síður fannst mér þetta fyndið. Það eru samt takmörk fyrir því hvar leyfilegt er að ganga örna sinna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *