Ítalía: Molto bene

Við bróðir minn komum heim frá Ítalíu í kvöld, nauðugir viljugir, og er þá lítið sagt. Helst hefðum við viljað vera þarna í mánuð í viðbót. Þó ég fari ekki út í nein smáatriði núna (ég geri það á morgun – með myndum) var þetta frábær ferð og ég vona að það líði ekki allt of langur tími þar til ég fer aftur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *