Þrjár röklegar þversagnir

Heildin er meiri en summa partanna, sagði Gestalt.

Heildin er minni en summa partanna, sagði Einstein.

Heildin er summa partanna, segir stærðfræðin.

Þessar þrjár hugmyndir stangast ekki á. Allt er þetta rétt á sinn hátt. Niðurstaða: Samhengið skiptir höfuðmáli. Alhæfingar, þótt þær séu vísindunum mikilvægar, eru hættulegar og geta heft rökræna umræðu. Verið því viss í ykkar sök áður en þið fleygið fram hugmyndum og staðreyndavillum um mál sem þið mögulega vitið ekkert um.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *