Daily Archives: 13. febrúar, 2006

Tschüss 8

Ég er farinn í bloggpásu. Bið alla vel að lifa á meðan.

Sunnudagur á röngum degi 0

Það er jafnvel meiri sunnudagur í mér í dag en í gær. Það gerir veðrið. Í svona veðri eiga menn að fara í spásséristúr með kærustum sínum niður með tjörn, gefa öndum brauð og gleyma streði hversdagsamstursins, heimsækja jafnvel Listasafnið eða Eldsmiðjuna og taka gott rölt um Þingholtin í framhaldinu, hafna loks inni á kaffihúsi […]

Stefán Jón og skipulagningarslys 0

Mér hefur verið tjáð að Stefán Jón Hafstein sé eini maðurinn með viti í Samfylkingunni í Reykjavík. Það eru til ýmsar skoðanir á því, mín verandi sú að sá maður sem fór einu sinni í viku í Ísland í dag til þess að drekka bjór, borða steik og láta Ingva Hrafn Jónsson taka sig í […]