Daily Archives: 26. júní, 2006

Nykur kunngjörir 0

Þið hafið fullt leyfi (lesist skylda) til að dreifa þessu sem víðast: Árið 1995 var Nykur stofnaður af nokkrum ungum skáldum sem bókmenntavettvangur og sjálfshjálparbókarforlag. Á vegum Nykurs komu fyrstu verk skálda og rithöfunda á borð við Andra Snæ Magnason, Davíð A. Stefánsson, Steinar Braga, Ófeig Sigurðsson og fleiri. Alls komu út 13 bækur á […]

Air 2

Ég er búinn að vera að smekkfylla tölvuna mína af tónlist, Dýrin í Hálsaskógi komin inn, þvílík snilld. En lög dagsins eru tvö að þessu sinni, La Femme d’Argent (silfurgellan) og De Voyage de Penelope, með Air, af plötunni Moon Safari, sem jafnframt er plata dagsins. Á þeirri plötu er lag sem ég hef alltaf […]