Lífið færist áfram með slíkum hraða að erfitt er að halda í við það allt til að gera sér grein fyrir samhengi hlutanna. Andlegi helmingurinn er tvíklofinn persónuleiki sem ýmist er fræðimaður eða rithöfundur og getur aðeins verið annað hvort á hverjum einum tíma. Í nóvember fór ég til Biskops Arnö sem fræðimaður en kom […]
Categories: Aarhus,Femínismi.,Ferðalög,Námið,Úr daglega lífinu
- Published:
- 21. mars, 2012 – 04:05
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Margt dreymir mann skrýtið, til dæmis um daginn þegar ég var staddur aftan í flutningabíl ásamt heimsþekktum spámiðli sem vildi ginna mig í kynlífsleik með sér og stærðarinnar mannapa (þó ekki beinlínis górillu). Í nótt var það þó öðruvísi. Þá dreymdi mig að ég væri staddur í Bandaríkjunum, að líkindum, og mætti púmu úti á […]
Categories: Draumfarir
- Published:
- 6. mars, 2012 – 19:48
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Í rannsóknum á yfirnáttúru á miðöldum kemst maður í tæri við ýmislegt. Mörkin milli hins yfirnáttúrlega og þess djöfullega verða óskýrari því trúarlegri sem textinn er, og eitthvert mest hrollvekjandi dæmið um slíka frásögn er í Jóns sögu, þar sem segir frá því þegar heilt kirkjufylli af uppvakningum réðist á Guðrúnu „kirkjukerlingu“ á 12. öld. […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Saga,Trú
- Published:
- 1. mars, 2012 – 16:55
- Author:
- By Arngrímur Vídalín