Þjóðhátíðarmyndir Posted byarny 17. júní, 2009 Ísinn kominn - tónlistarmenn sem sá skapmikli er að fylgjast með og besta ísbúð bæjarins í baksýn. Veitingastaðurinn góði. Garðurinn hjá Siggu niðri við Dómkirkju. Göthe ældi við húsið sem er lengst til vinstri á bak við kirkjuna - það merkilegasta sem hann gerði í Tübingen! Beðið eftir strætó - fallegt kvöld við Neckar.