Snemmkomið vor

Vorið kom á mánudagsmorguninn! Þá var allt í einu allur snjór svo að segja farinn, nema þykkustu klakabunkarnir, hitinn kominn yfir frostmark – líka á nóttunni, fuglar farnir að syngja og vorgosar að stingast upp. Skólinn byrjaði aftur og voru allir merkilega sáttir við hversdaginn, skólasund og leikfimi hjá yngri krökkunum. Á þriðjudeginum var allt …

Myndalaus niðurtalning

Þá er vikan flogin hjá, lítið var gert umfram það allra hefðbundna. Á miðvikudaginn kom þó skólasystir þeirrar sveimhuga í heimsókn, frúin greip tækifærið og var með stutta Íslandskynningu á þýsku fyrir móðurina – einnig smá lopaauglýsingu! Á laugardaginn fórum við í barnaafmæli til fyrrverandi nágrannans og skemmtum okkur konunglega í góðum félagsskap, haldið var …