Bergfest og flutningar

… ekki samt okkar flutningar. 🙂 Bergfest er hugtak sem notað er yfir verkefni eða tímabil sem er hálfnað – dvöl okkar hér í Þýskalandi er senn að verða hálfnuð, alla vega hjá bóndanum.  Eitthvað mun styttast í annan endann hjá hinum í fjölskyldunni.  Nóg um það nú, meira síðar. Á mánudaginn varð frúin vör …

Amsterdam og eldgos

Enn ein vikan að baki, þessi var hefðbundin að venju – nema að Ameríkanarnir eru á Grikklandi, svo ekkert var leikið við þær þessa vikuna. Á mánudag voru íþróttir hjá þeim skapmikla og þeirri snöggu eftir skóla og á þriðjudag hjá þeirri sveimhuga. Á miðvikudag kom bekkjarsystir þeirrar snöggu í heimsókn og var fram eftir …

Þakkir

fá allir þeir sem líta hér við og fylgjast með okkur, það er greinilegt að markmiðið með bloggi frúarinnar næst, vinir og vandmenn geta fylgst með daglegu lífi okkar hér í Tübingen. Þessi vika hefur liðið hratt eins og tíminn hér almennt, lítið merkilegt var aðhafst í vikunni, ein tönn datt hjá þeirri sveimhuga, þar …

Vorhret

Passlega var nú búið að hrósa því að hér væri komið vor! Fyrrihluta vikunnar og fram í hana miðja var sá skapmikli heima vegna hálsbólgu og hitavellu á meðan systur hans stunduðu skólann.  Því var lítið gert annað en að föndra og dúllast inni við, nema hvað systur fóru út að leika á línuskautum á …