Aðventa

Enn ein vikan flogin hjá. Á þriðjudaginn var gerðist ekkert markvert, fyrir utan að bóndinn undirbjó utanlandsferð og frúin hnoðaði piparkökudeig. Á miðvikudag fór bóndinn í ferðina til Toulouse og hingað heim komu 8 krakkar og 3 mömmur í piparkökumálun,  bakaðar voru um 300 kökur og skreyttar, eftir það var súpa og pizza í matinn …

Flugdrekar

Hápunktur mánudagsins fyrir viku var sennilega búðarferð – keyptar buxur á stúlkur, eftir þrælavinnu við að föndra jólakort. Á þriðjudaginn skruppum við til fyrrverandi nágrannans eftir skóla og skemmtum okkur vel. Á miðvikudaginn fórum við með ameríkuskvísunum í skógarferð að safna könglum og enduðum á leikvellinum í Wanne.  Á fimmtudag var mikill heimalærdómur. Á föstudag …

St. Martin og Blautopf

Enn líður tíminn, þriðjudagur var hefðbundinn með kvennakaffi að morgni, heimalærdómi eftir hádegið og skókaupum seinni partinn. Á miðvikudaginn skrapp frúin með gamla nágrannanum til litlu Ameríku að versla seríos og svoleiðis góðgæti, nágranninn kom svo í heimsókn með sína stráka, við fjórum á bændamarkað í bænum og á leikvöllinn í gamla Grasagarðinum.  St. Martin …