París – varúð, löng færsla.

Á annan í páskum var haldið áfram að japla á súkkulaði og pakka niður fyrir Parísarferðina miklu. Á þriðjudagsmorgninum tókum við strætó niður að lestarstöð og lest þaðan til Stuttgart.  Þar skiptum við um lest og fórum í hraðlest sem átti að skila okkur til Parísar á þremur og hálfum tíma.  Það tókst ekki alveg, …

Stórafmæli, Grafeneck og páskar

Gleðilega páska kæru lesendur nær og fjær! Þá er það vikuyfirlitið. Á mánudag fram á miðvikudag var skóli hjá krökkunum eins og vanalega (sá skapmikli fékk frí á fimmtudag, en skírdagur var síðasti opnunardagur fyrir páska).  Allt var það nú hefðbundið fyrir utan óvanalega lítið heimanám þá vikuna. Á þriðjudegi áttuðum við hjónakornin okkur á …