Impalúmpur og fleiri sögur

Vikan leið að miklu leiti eins og vanalega og hér koma nokkrar sögur sem urðu til í henni (og reyndar líka fyrr).  Ekki komst þó bóndinn heim eins og til stóð – vonandi verður öskulokunum flugvalla lokið eftir mánuð þegar fjölskyldan fer öll til Íslands. Sá skapmikli er farinn að hafa mikinn áhuga á blómum, …

Engir gestir að heiman

jamm, ekki koma gestir til okkar að heiman í þessum mánuði – það verður víst ekki við eldgos ráðið og við hlökkum bara til að hitta þau við síðara tækifæri. Vikan hefur annars liðið með óvanalega miklum tengslum við Íslands, höfum við hjónin ekki í annan tíma fylgst eins með fréttum að heiman síðan við …

París – varúð, löng færsla.

Á annan í páskum var haldið áfram að japla á súkkulaði og pakka niður fyrir Parísarferðina miklu. Á þriðjudagsmorgninum tókum við strætó niður að lestarstöð og lest þaðan til Stuttgart.  Þar skiptum við um lest og fórum í hraðlest sem átti að skila okkur til Parísar á þremur og hálfum tíma.  Það tókst ekki alveg, …

Stórafmæli, Grafeneck og páskar

Gleðilega páska kæru lesendur nær og fjær! Þá er það vikuyfirlitið. Á mánudag fram á miðvikudag var skóli hjá krökkunum eins og vanalega (sá skapmikli fékk frí á fimmtudag, en skírdagur var síðasti opnunardagur fyrir páska).  Allt var það nú hefðbundið fyrir utan óvanalega lítið heimanám þá vikuna. Á þriðjudegi áttuðum við hjónakornin okkur á …