Blómlegar myndir

Tréð í brekkunni hér fyrir utan - það bar enga ávexti síðast liðið haust, en sú sveimhuga segir að þetta sé kirsuberjatré.
Tréð í brekkunni hér fyrir utan - það bar enga ávexti síðast liðið haust, en sú sveimhuga segir að þetta sé kirsuberjatré.
Svalir hér rétt neðar í götunni, númer 7 held ég.
Svalir hér rétt neðar í götunni, númer 7 held ég.
Hjá númer 25 hér rétt fyrir ofan.
Hjá númer 25 hér rétt fyrir ofan.
Hyasintur, impalúmpur og fleira í sama garði.
Hyasintur, impalúmpur og fleira í sama garði.
Stór og feitur impalúmpi í garðinum okkar - í boði þess skapmikla.
Stór og feitur impalúmpi í garðinum okkar - í boði þess skapmikla.
Á laugardeginum var svo hlýtt að hægt var að leika sér berfættur niðri í gamla grasagarði.
Á laugardeginum var svo hlýtt að hægt var að leika sér berfættur niðri í gamla grasagarði.
Magnólíutré hér hinum megin við götuna.
Magnólíutré hér hinum megin við götuna.
Magnólíublómin eru mjög falleg.
Magnólíublómin eru mjög falleg.
Eplatré hjá hornhúsinu við veginn upp að bóndabæ.
Eplatré hjá hornhúsinu við veginn upp að bóndabæ.
Sú snögga á jafnvægisslánni.
Sú snögga á jafnvægisslánni.
Og í handstöðu - sjáið að dýnan er teipuð á bretti til að mýkja hana, ekki gert veður út af því að eiga ekki fínasta keppnisbúnað.
Og í handstöðu - sjáið að dýnan er teipuð á bretti til að mýkja hana, ekki gert veður út af því að eiga ekki fínasta keppnisbúnað.
Sá skapmikli kominn í landsliðsbúning, enda styttist í HM, þá fer víst allt á annan endann hér.
Sá skapmikli kominn í landsliðsbúning, enda styttist í HM, þá fer víst allt á annan endann hér.
Komin með verðlaunapening um hálsinn.
Komin með verðlaunapening um hálsinn.
Sú sveimhuga að taka handahlaup af jafnvægisslánni.
Sú sveimhuga að taka handahlaup af jafnvægisslánni.
Og upp á slána fór hún.
Og upp á slána fór hún.
Verðlaunapeningur og einskær hamingja.
Verðlaunapeningur og einskær hamingja.
Eftir mótið var farið í vatnsbyssuslag á pallinum sem endaði í nuddstofu þar sem boðið var upp á áhaldanudd.
Eftir mótið var farið í vatnsbyssuslag á pallinum sem endaði í nuddstofu þar sem boðið var upp á áhaldanudd.

4 replies on “Blómlegar myndir”

  1. Það er átakanlegt að skoða þessar myndir hjá þér. Eitt stórt SVEKK!
    En ég vona að við getum komið til ykkar áður en þið komið heim, þó það verði kannski ekki fyrr en í haust. Svo hittumst við í vor. Vonum bara að þessi eldfjöll hafi sig hæg!

  2. Já Eygló, það er algjört svekk að þið komust ekki – við hlökkum til að hitta ykkur eftir nokkrar vikur og ekki síður ef þið komist til okkar í haust. Við förum til Prag 3.-7. sept, svo ekki koma þá. 🙂

  3. Ohh æðislegar myndir! Það er greinilegt að það er komið sumar hjá ykkur!
    Loksins lét sólin sjá sig í dag… það er búið að vera þoka hérna dag eftir dag, hundleiðinlegt!
    Falleg börn sem þú átt! 😉

Comments are closed.