Parísarmyndir

Hárgreiðsla að morgni - takið eftir makka frúarinnar.
Hárgreiðsla að morgni - takið eftir makka frúarinnar.
Lagt af stað til Parísar með hraðlestinni - sem stóð ekki alveg undir nafni - sko lestin. :)
Lagt af stað til Parísar með hraðlestinni - sem stóð ekki alveg undir nafni - sko lestin. 🙂
Alltaf gaman í lest, þó maður þurfi að vera í henni í MARGA klukkutíma.
Alltaf gaman í lest, þó maður þurfi að vera í henni í MARGA klukkutíma.
Notre Dame er tignarleg - eða kirkjan hans Quasimodos eins og krakkarnir kölluðu hana.
Notre Dame er tignarleg - eða kirkjan hans Quasimodos eins og krakkarnir kölluðu hana.
Gosbrunnur heilags Mikjáls á vinstri bakkanum.
Gosbrunnur heilags Mikjáls á vinstri bakkanum.
Parísardaman fylgdi okkur á vinstri bakkanum, við stoppuðum í Skítafýlustræti og fengum okkur ljúffengar "kreppur" með osti og meððí.
Parísardaman fylgdi okkur á vinstri bakkanum, við stoppuðum í Skítafýlustræti og fengum okkur ljúffengar "kreppur" með osti og meððí.
Eftir göngutúrinn mikla fórum við í dýragarðinn sem var að sjálfsögðu einn af hápunktum Parísar - að mati meiri hluta fjölskyldunnar.
Eftir göngutúrinn mikla fórum við í dýragarðinn sem var að sjálfsögðu einn af hápunktum Parísar - að mati meiri hluta fjölskyldunnar.
Stravinski gosbrunnurinn við Pompidu safnið er stór skemmtilegur, margt að sjá í honum. Hér eru krakkarnir við fuglinn.
Stravinski gosbrunnurinn við Pompidu safnið er stór skemmtilegur, margt að sjá í honum. Hér eru krakkarnir við fuglinn.
Horft úr Effelturninum yfir Palais de Challot og hægri bakkann.
Horft úr Effelturninum yfir Palais de Challot og hægri bakkann.
Horft beint niður - langt er það!
Horft beint niður - langt er það!
Útsýnisins notið af mis miklum ákafa - sá skapmikli sofnaði í röðinni að efri lyftunni.
Útsýnisins notið af mis miklum ákafa - sá skapmikli sofnaði í röðinni að efri lyftunni.
Þetta 120 ára mannvirki hrundi ekki á meðan við voru þar uppi - sumir höfðu samt örlitlar áhyggjur af því að það gæti gerst.
Þetta 120 ára mannvirki hrundi ekki á meðan við voru þar uppi - sumir höfðu samt örlitlar áhyggjur af því að það gæti gerst.
Louvre safnið sem við fórum ekki á.
Louvre safnið sem við fórum ekki á.
Bátum var fleytt á tjörn í Tuileries görðunum við Louvre safnið.
Bátum var fleytt á tjörn í Tuileries görðunum við Louvre safnið.
Þar var líka hægt að leika sér á trampolínum.
Þar var líka hægt að leika sér á trampolínum.
Stökkva á alla kanta.
Stökkva á alla kanta.
Og leika sér að vild.
Og leika sér að vild.
Áfram var gengið upp Champs Elysees alla leið að Sigurboganum.
Áfram var gengið upp Champs Elysees alla leið að Sigurboganum.
Þaðan var fallegt útsýni yfir borgina, þarna sést Stóribogi sem er í viðskiptahverfinu.
Þaðan var fallegt útsýni yfir borgina, þarna sést Stóribogi sem er í viðskiptahverfinu.
Glitrandi Effelturn á slaginu 9.
Glitrandi Effelturn á slaginu 9.
Krakkarnir heilluð af ljósadýrðinni.
Krakkarnir heilluð af ljósadýrðinni.
Íbúðin okkar var í Beubourg hverfinu, Jaques Chirac lét koma þessu listaverki fyrir þann 8. október 1978, fyrir ofan innganginn.
Íbúðin okkar var í Beubourg hverfinu, Jaques Chirac lét koma þessu listaverki fyrir þann 8. október 1978, fyrir ofan innganginn.
Gluggar íbúðarinnar eru í horninu, sá neðsti í sól vinstra megin og sá næsti við hornið hægra megin.
Gluggar íbúðarinnar eru í horninu, sá neðsti í sól vinstra megin og sá næsti við hornið hægra megin.
90° til vinstri frá því að taka gluggamyndina sést í Pompidu safnið.
90° til vinstri frá því að taka gluggamyndina sést í Pompidu safnið.
Rósettu glugginn í Saint Chapelle á eyjunnni.
Rósettu glugginn í Saint Chapelle á eyjunnni.
Rósettu glugginn í Notre Dame.
Rósettu glugginn í Notre Dame.
Æðislegt kaffihús á litlu eyjunni - meira að segja þökulagt fyrir utan!
Æðislegt kaffihús á litlu eyjunni - meira að segja þökulagt fyrir utan!
Leikvöllur á bak við Notre Dame - frúin á minningarreit vegna Helfararinnar hinum megin við götuna.
Leikvöllur á bak við Notre Dame - frúin á minningarreit vegna Helfararinnar hinum megin við götuna.
Bastillu minnismerkið.
Bastillu minnismerkið.
ERRÓ - fánar á bakhlið Pompidu.
ERRÓ - fánar á bakhlið Pompidu.
Pompidu safnið að framanverðu - við fórum efst upp til hægri fyrsta kvöldið og horfðum á borgina í ljósaskiptunum.
Pompidu safnið að framanverðu - við fórum efst upp til hægri fyrsta kvöldið og horfðum á borgina í ljósaskiptunum.
Makkinn farinn!
Makkinn farinn!
Fyrir utan gróðurhúsin í Grasagarðinum er þetta Magnólíutré við það að springa út.
Fyrir utan gróðurhúsin í Grasagarðinum er þetta Magnólíutré við það að springa út.
Kirsuberjatré í fullum blóma.
Kirsuberjatré í fullum blóma.