Grasagarður og bjöllur Posted byarny 30. júní, 2009 Vatnaliljur í blóma og fullt af gullfiskum og froskum í tjörninni sem sá skapmikli horfir á. Bambusinn hefur vaxið - krakkar að fylgjast með risastórri blárri drekaflugu sem vildi ekki festast á mynd. Bláa drekaflugan er til hægri á myndinni, ef vel er að gáð! Það var heitt! Tvær bjöllur.