















Tíkin Lukka vildi ekki festast á filmu, kýrin Búkolla hafði einu sinni verið til á bænum – svo mikil var ánægja bóndans með Íslandsdvölina. Seinna standa vonir til að hjónin hitti aftur dóttur bóndans og fjölskyldu til söngstundar, þar sem skipst verður á íslenskum og þýskum söngvum.
Í dag var myndavélin því miður ekki tekin upp.