Lagt af stað í leiðangur.Við rákumst á tómstundagaman einhvers skógarhöggsmannsins sem hefur augljóslega haft fjölskyldu okkar í huga þegar hann skar út frúna, bóndann, þá sveimhuga, snöggu og þann skapmikla úr feiknastórum trjábol - í líki villisvína!Tordýflar í hrossaskít taldir ...og þeirri sveimhuga taldist að þeir væru hátt í fjörtíu!Afmælisgestir í leik úti á palli.Afmælisbarn/húsfreyja og gestir við myndarlegt hlaðborð.Gestir úti á palli í miðri Tübingen.