Skolfið af spenningi? Á leið niður að Bodensee við nýja tjaldið á Reichenau eyju.Vatnið var kalt en skemmtilegt. Í fjarska er Sviss.Lagt af stað til Konstanz.Mörg falleg og gömul hús í miðbænum, þetta var byggt 1294!Við höfnina í Konstanz, Imperia styttan í baksýn snýst í hringi.Hún er flott - sú snögga benti á að það sæist í brókina hennar 🙂Einn af mjög mörgum skemmtilegum gosbrunnum sem við sáum í ferðinni, þessi er gengt bílastæðahúsi í Konstanz.Kastalarnir tveir í Meersburg.Vínakrar við Meersburg.Gosbrunnur í Lindau, rétt við ströndina landmegin.Valtarinn sem sá skapmikli átti.Fyrir utan leikhúsið í Lindau.Þessi Péturskirkja var byggð í kringum árið 1000.Gamli vitinn í Lindau, byggður á 13. öld.Bleiki kastalinn í Meersburg.Og gamli kastalinn.Steinaldarþorpið í Unteruhldingen.Api í Affenberg fær poppkorn.Setið á bekk.Þessir litlu eru alltaf sætir.Nokkrir af storkunum.