Monthly Archives: október 2009
Annríki hversdagsins
Þá er næstum því liðin vika frá því síðast og svo margt hefur gerst en þó ekki. Á föstudaginn datt sjötta tönnin hjá þeirri snöggu, nú er hún ekki með neitt bit í framtönnunum (og þriðja framtönn í efri gómi að byrja að losna). Stelpur fóru í fimleika og við á bókasafn. Á laugardaginn vorum …
Myndalaus færsla
og áfram líður tíminn, á mánudaginn fór að kólna fyrir alvöru hér. Ástæða til að hafa húfu og vettlinga á morgnanna, skólinn gengur eins og vanalega og leikskólinn líka. Á þriðjudagskvöld var foreldrafundur í leikskólanum, frúin skildi næstum því allt sem þar var rætt. Í gær fengum við góða gesti, fyrrverandi nágranninn með drengina þrjá …
Tannleysi og fleiri myndir
Skyndiákvörðun
Á föstudaginn var sá skapmikli heima hjá frúnni, hann var lágreistur fyrri hluta dags, en hresstist þegar leið á daginn. Bóndinn sótti systur og keyrði í fimleikana, ameríska frúin sá um þá snöggu á meðan sú sveimhuga var í tíma og öfugt. Gott að eiga góða að. Eftir kvöldmat var horft á sjónvarpið, ein tönn …
Hnetur og foss – myndir
Foss og ammælis
Þriðjudagurinn rann hjá, átakalítill, heimanám unnið rösklega og leikið. Í gær var lítið heimanám eins og oft á miðvikudögum og var lagst í ferð með ameríkönunum af því tilefni. Förinni heitið til Bad Urach, sem er í um hálftíma aksturs fjarlægð, handan Reutlingen. Þar vorum við frúrnar búnar að frétta af kastalarústum og fossi sem …
Ýmsar myndir
Sameiningardagurinn
Ja, þessi vika hefur algjörlega flogið hjá! Á miðvikudaginn var lítið heimanám, svo við skruppum með amerísku stelpunum yfir til Echingen á leikvöllinn fína þar og skemmtu krakkarnir sér konunglega öll og við frúrnar spjölluðum heilmikið. Á fimmtudaginn var mikið heimanám, það virðist vera reglan að þriðju- og fimmtudagar eru þungir í heimanámi en hinir …