
Margt býr í þokunni.

Köngulóarmaðurinn fer líka í jólaskap.

Leikið í snjónum á pallinum.

Handknúna parísarhjólið var komið til Esslingen, það var ekki síður skemmtilegt núna en í Koblenz í sumar.

Það krefst mikillar einbeitingar að lita kerti.

Það er sko stuð að borða smákökur upp við mörg hundruð ára gamlan kastalavegg!

Esslingen í ljósaskiptunum - ef þið getið séð, þá er merkilegt hversu turnarnir tveir á kirkjunni eru ólíkir.

Pýramídi á jólamarkaði - "örlítið" stærri en sá sem við keyptum.