Jólalegar myndir

Stoltar af sínum Þorláksmessukarli.
Stoltar af sínum Þorláksmessukarli.
Tréð skreytt af miklum móð.
Tréð skreytt af miklum móð.
Sem betur fer náði bóndinn upp á topp án nokkurra vandkvæða þetta árið! :)
Sem betur fer náði bóndinn upp á topp án nokkurra vandkvæða þetta árið! 🙂
Tréð næstum því horfið í pakkahrúgu!
Tréð næstum því horfið í pakkahrúgu!
Spennan fer vaxandi hjá krúttlegustu krökkum í heimi.
Spennan fer vaxandi hjá krúttlegustu krökkum í heimi.
Bóndinn himinlifandi með Arnald.
Bóndinn himinlifandi með Arnald.
Og ekki voru krakkarnir minna ánægð með sitt.  :)
Og ekki voru krakkarnir minna ánægð með sitt. 🙂
Ein af uglunum þrjátíu sem myndir voru teknar af í Holtzgerlingen.
Ein af uglunum þrjátíu sem myndir voru teknar af í Holtzgerlingen.
Holtzgerlingen - þar sem fólk hittist!
Holtzgerlingen - þar sem fólk hittist!
Ugla í ljósum logum - fyrir utan raftækjaverslun.
Ugla í ljósum logum - fyrir utan raftækjaverslun.

4 replies on “Jólalegar myndir”

  1. Já, Hildigunnur, krúttlegt er það – en einn gestkomandi hvíslaði nú að mér „ég held að þetta sé vitlaust tré!“. Honum fannst það heldur smágert trúi ég 🙂

  2. Gaman að sjá myndirnar – ekki síst af jólatrénu. Varð hugsað til litla trésins „okkar“ þegar við settum upp stórt tré að þessu sinni. Allt hefur sinn sjarma. Vona að þið hafið það gott áfram.

  3. tek undir med odrum gestum her, bara alveg edilonsfint tre! vid vorum nu bara med krans herna i nyc, enda ibudin heldur litil fyrir eitt stk. tre… 🙂 jola og aramotakvedjur til ykkar allra. knus

Comments are closed.