Monthly Archives: júlí 2010
Vinir kvaddir og gestum heilsað
Þetta hefur verið vika breytinga! Á mánudegi hélt ameríska bekkjarsystir þeirrar sveimhuga kveðjur-/afmælispartý fyrir allan hópinn á leikvelli í Waldhausen Ost, þau fóru beint þangað eftir sund og aðstoðaði frúin við að hemja lýðinn sem skemmti sér stórkostlega. Á þriðjudegi var hefðbundinn skóli og um kvöldið buðum við amerísku vinum okkar í mat þar sem …
Veislumyndir
Hiti og meiri hiti
Vikan leið að miklu leiti hjá í hitamóki – einn daginn (man ekki einu sinni hvaða dag það var!) fór upp í 37°C niðri í bæ, var líklegast 35 stig hér uppfrá! Á mánudaginn voru allir að kafna, sú snögga var reyndar full af kvefi og það slöpp að hún fór ekki í leikfimi, það …
Mikið um að vera
Tómleiki
Jæja, þá eru gestirnir flognir í þetta skiptið – það er nú alltaf tómlegt þegar fækkar en sem betur fer styttist jafnframt í að við hittum þau aftur og að næstu gestir komi. Á mánudaginn varð sú snögga 7 ára. Eins og fyrr var búið að bíða lengi eftir að þessi merkisdagur rynni upp. Bróðirinn, …
Veislumyndir
Júlíveislur
Og þá er kominn júlí! Á þriðjudegi fóru krakkar aftur í sinn hefðbundna pakka, sú sveimhuga fékk óvanalega mikið heimanám þar sem hún hafði verið í fríi á mánudegi – fór samt í íþróttatímann sinn og lærði svo frameftir. Sú snögga hafði aftur á móti lítið heimanám þar sem kennarinn sagði að þau ættu að …