Þetta stóra blóm er við innganginn á Mainau eyju.Lítill lækur sem rennur út í sjó, umkringdur fallegum blómum og flísalagður gylltum flísum í botninum.Kirkjan í Mainau er litla systir kirkjunna í Zwiefalten.Gingko eða Musteristré er einkennistré einhvers úr fjölskyldunni.Sú sveimhuga að fóðra lítinn apa.Sá skapmikli treysti sér til að gefa öpunum í þetta skiptið.Og sú snögga gaf þeim sem voru með mjúka putta.Lítil stúlka rétti poppið í skóflunni sinni - apinn var ekki lengi að grípa skófluna og príla upp í tré!Rigningin er góð - fínir pollar til að skvetta og sulla.Drekafluga í heimsókn úti á palli.Risastór dropasteinn í Nebelhöhle.Afsagaður dropasteinn - er ekki ólíkur trjástofni.Svakaleg rennibraut í Traumland.Sykurfrauð etið af mikilli list - samt var ekki lyst til að klára það!Hringekja á fullri ferð.
One reply on “Ferðamyndir”
Skemmtilegt að skoða þessar myndir. Vona að heilsan sé orðin góð og að vðerið fari að skána. Hér er yfir 20 stiga hiti, amma Fríða
Skemmtilegt að skoða þessar myndir. Vona að heilsan sé orðin góð og að vðerið fari að skána. Hér er yfir 20 stiga hiti, amma Fríða