Góðir dagar – myndir Posted byarny 20. ágúst, 2010 Ulm Münster - næstum því efst á myndinni er útsýnirpallurinn sem við fórum á. Séð yfir Dóná, Ulm til hægri og Neu Ulm til vinstri. Orgel kirkjunnar og vígbúinn engill þar fyrir neðan. Skemmtilegur gosbrunnur í Ulm - hægt að bleyta sig MIKIÐ! Staðið með bakið í Dóná, bókasafnið er glerpíramídinn vinstra megin við kirkjuna, þetta hverfi heitir Fischerstechen. Borðað á Bella Roma. Loksins 4! Kakan skreytt af miklum móð. Búið að syngja - Búlgararnir ekki mætt. Róið á Dóná. Vinafólkið. Eitt af fallegu húsunum í Tübingen, Neckargasse 2. Biskmark turninn ofan við Tübingen - útsýnið er heldur minna en það var fyrir 100 árum. Blómið við Ammergasse skoðuð. Sá skapmikli vildi ekki vera með á myndinni fyrir framan ráðhúsið. Grænmetis og blómamarkaðurinn á ráðhústorginu. Blómahaf við Ammerkanal fyrir framan Nonnenhaus.