Monthly Archives: desember 2010
Jól og flutningar
Á þriðjudeginum var síðasti skóladagur systranna, þær komu klyfjaðar heim, meðal annars með afspyrnu fallegar minningabækur frá bekkjarfélögunum. Sá skapmikli fór í síðustu heimsóknina til besta vinarins og verður mikill söknuður af því að hitta hann ekki oftar. Eftir hádegið voru bakaðar piparkökur (í annað sinn) og um kvöldið var tekið forskot á sæluna og …
Snjómyndir
Veikindavika
Á þriðjudegi var sá skapmikil heima, frekar hress fram eftir degi en hélt svo áfram að kasta upp seinni partinn og aðfararnótt miðvikudags. Sú sveimhuga fór í sína leikfimi, annars var dagurinn rólegur. Á miðvikudegi vaknaði sú sveimhuga með magaverki, svo hún var heima og hélt bróður sínum og móður selskap á meðan sú snögga …
Íslandsmyndir?
Íslandsferð?
Á mánudegi var hringt úr skólanum og frúin beðin um að sækja þá snöggu, hún var slöpp, en ekki beint veik. Því varð lítið úr íþróttum þann daginn. Á þriðjudaginn var stúlkan hress og fór í skólann – fyrir utan að hún vaknaði fyrir klukkan 7 með blóðnasir., sá skapmikli heimsótti vin sinn seinnipartinn en …
Aðventan í myndum
Malí, súkkulaði og laufabrauð
Snjónum kyngir niður, allt hvítt og loðið af snjó, krákurnar nauðlenda með útbreidda vængi svo þær sökkvi ekki og krakkarnir renna sér með bros á vör – eru að koma jól???? 😉 Á þriðjudegi léku krakkar sér úti í snjónum og á miðvikudegi fórum við í stóru brekkuna hinum megin við engið. Á fimmtudegi fórum …