Dásamlegar myndir

Gengið til hægri frá skóginum.
Gengið til hægri frá skóginum. Sá skapmikli vildi ekki taka þátt í þessari myndatöku!

Sú snögga í sólbaði, sá skapmikli farinn, sú sveimhuga að hlusta á bóndann.
Sú snögga í sólbaði, sá skapmikli farinn, sú sveimhuga að hlusta á bóndann.

Kátar mæðgur

Kátar mæðgur
Kornakur og húsið við hliðina á okkar í baksýn.
Kornakur og húsið við hliðina á okkar í baksýn.
Hinum megin eru fleiri akrar og skógar eins langt og augað eygir.
Hinum megin eru fleiri akrar og skógar eins langt og augað eygir.
Þýskar kvígur, sá skapmikli í hæfilegri fjarlægð á meðan bóndinn bíður eftir kossi.
Þýskar kvígur, sá skapmikli í hæfilegri fjarlægð á meðan bóndinn bíður eftir kossi.