Mynd af dauðri moldvörpu

Nótt í tjaldborginni á pallinum, sá skapmikli með sæng og kodda til hægri, systur með kodda og bangsa til vinstri, búðin lokuð yfir nóttina.
Nótt í tjaldborginni á pallinum, sá skapmikli með sæng og kodda til hægri, systur með kodda og bangsa til vinstri, búðin lokuð yfir nóttina.
Dauða moldvarpan, hún var lítil, á við hagamús að stærð.
Dauða moldvarpan, hún var lítil, svipuð hagamús að stærð.
Frekar klesst, sennilega orðið undir hesti eða reiðhjóli, fannst á slóða yfir tún norðan við akrana.
Frekar klesst, sennilega orðið undir hesti eða reiðhjóli, fannst á slóða yfir tún norðan við akrana.