Gleðileg jól

Ég vona að allir hafi haft það gott þessa jóladaga sem liðnir eru. Við erum allavegana búin að hafa það alveg rosalega gott. Fórum norður sí­ðasta föstudag í­ blí­ðskaparveðri og náðum að vera á undan vindinum:) Keyrðum aftur suður á jóladag þar sem ég þurfti að mæta í­ vinnu annan í­ jólum. Þrátt fyrir stutt …

Loksins

Jæja langt um liðið. Við erum flutt í­ Seljahverfið og lí­kar okkur það vel. Við erum loksins búin að skrá okkur í­ sambúð Netið bara var að koma í­ lag og getum við núna verið á netinu í­ báðum tölvunum í­ einu;) Erum komin með nýtt heimasí­manúmer. Þeir sem vilja vita verða að hafa samband við …