Halló allir mí­nir vinir.

Takk fyrir að kí­kja ennþá á þetta blogg, jafnvel þótt ekkert hafi verið ritað hér svo mánuðum skiptir. Ég ætla að gera smá annál eftir minni. Vona að ég gleymi sem minnstu. • Kristján fæddist 01.jan og varð fyrsta barn ársins. Ég varð þá afasystir í­ annað sinn. • í mars lenti ég í­ bí­lslysi …