Jæja!

Best að láta aðeins í­ sér heyra. Margt búið að gerast sí­ðan sí­ðast, þetta er helst: * Stelpurnar í­ saumaklúbbnum komu til mí­n 18. janúar og var voða gaman að hitta þær eftir jólafrí­ið:) * Við Hrafnkell fórum í­ útskrift hjá Sibba frænda mí­num 19. janúar. * Birna, Eydí­s, Rósa og Sigrún komu í­ mat …