í dag er rétti dagurinn…

… til að biðja karlmenn að giftast sér. Þið konur/stelpur sem hafið verið að bí­ða eftir bónorði eða ekki grí­pið bara samt gæsina. (þeir þurfa þá allavegana að kaupa sig lausa og þið græðið eitthvað flott;)) Nánar um málið hér: http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item194557/

Jæja!

Best að láta aðeins í­ sér heyra. Margt búið að gerast sí­ðan sí­ðast, þetta er helst: * Stelpurnar í­ saumaklúbbnum komu til mí­n 18. janúar og var voða gaman að hitta þær eftir jólafrí­ið:) * Við Hrafnkell fórum í­ útskrift hjá Sibba frænda mí­num 19. janúar. * Birna, Eydí­s, Rósa og Sigrún komu í­ mat …