Sumarbústaður á Eiðum

Við verðum með sumarbústað á Eiðum 22-29 júní­. Þar eru 3 svefnherbergi með svefnplássi fyrir tvo í­ hverju herbergi og svo eru aukadýnur og auðvitað stofusófi;) Borðbúnaður er fyrir 8 manns og grill fylgir. Einnig fylgir árabátur með bústaðnum, björgunarvesti og leyfi til að veiða í­ Eiðavatni. Við viljum því­ endilega að fólk komi í­ …