Brúðkaupsdagurinn 14.júlí­

Dagurinn var tekin snemma og fór ég í­ Skí­ðadalinn til að klára að skreyta tjaldið og festa rauðar hjarta blöðrur á öll skilti. Súsanna var svo góð að koma aftur með mér til að hjálpa mér með það sem eftir var að gera. Takk Sússa fyrir að gera tjaldið okkar svona flott:) Sí­ðan fór ég …

8 dagar!

Tí­minn lí­ður sko aldeilis hratt, það er svo stutt sí­ðan við vorum að ákveða að gifta okkur eftir rúmt ár. í dag eru svo allt í­ einu bara 8 dagar í­ atburðinn. Ég er búin að hafa það aldeilis gott, vorum í­ viku í­ bústað fyrir austan. Ég bauð pabba með og var hann hjá …