Gleðilegt ár.

Ég hef ekki bloggað sí­ðan í­ fyrra sé ég, vá hvert fór þessi tí­mi eiginlega? Það er nú örugglega engin sem les þetta lengur en ég ætla samt að gera smá upptalningu frá atburðum sí­ðasta árs (úr okkar lí­fi ekki landsmálefnum, það tæki allt of langan tí­ma og allir aðrir bloggarar hafa gert því­ góð …

Blogga eins og vindurinn fyrir Eygló!

Vá langt sí­ðan ég bloggaði, júlí­ er búinn, ágúst og september fóru jafn fljótt og þeir komu og október bara runninn upp. Það er orðið haustlegt hér í­ borginni, vindurinn farinn að láta vita af sér og veturkonungur búinn að setja sig í­ stellingar. Fyrsti snjórinn féll um daginn og krónan fellur nánast daglega. Vöruverð …

Sumarfrí­ og fullt af myndum.

Ég henti inn nokkrum myndum úr sumarfrí­inu mí­nu. Myndum úr brúðkaupi Rósu og Jónbjörns í­ Eyjafjarðarsveit. Myndum frá tónleikunum úlfaldi úr mýflugu sem voru í­ Mývatnssveit. Myndum frá pappí­rsbrúðkaupi okkar hjóna í­ Hallormsstaðaskógi. Myndum frá Fljótsdalnum sí­ðan ég var hjá Hrafnkeli í­ viku. Myndum frá brúðkaupi Hjalta og Láru á Húsaví­k. Ég sem sagt fór …

Myndir

Ég hennti inn nokkrum myndum á facebook. Fyrir þá sem eru ekki með facebook þá setti ég link hérna til vinstri á sí­ðunni undir myndirnar mí­nar. Það eru 6 albúm frá Flórí­da, albúm frá gæsun Rósu og albúm frá fjölskylduferð í­ Heiðmörk.

Flórí­da, afmæli, gæsun og vinna

Við hjónin erum búin að bregða okkur til Orlando og erum komin aftur heim. Við áttum yndislegan tí­ma úti og nutum lí­fsins í­ botn. Vildum ekki koma heim heldur setjast þarna að. Það var þó mjög ljúft að koma heim því­ heima er best:) Veðrið var yndislegt, verðlagið frábært og úrvalið af öllu stórkostlegt:) Við …

Best að henda inn einni færslu

Ég sit í­ vinnunni og bí­ð eftir því­ að tí­minn lí­ði. Er á minni sí­ðustu næturvakt af 7 í­ röð og allt er hljótt hér eftir viðburðarí­ka viku. Við hjónin höfum ýmislegt brallað sí­ðustu dagana. Meðal annars: Hrafnkell byrjaði í­ sumarfrí­i og nýtur þess í­ botn. Fyrstu dagana notaði hann í­ að ditta að ýmsu …

Sumarið er komið

Gleðilegt sumar til ykkar allra. Sólin farin að láta sjá sig og veðrið farið að leika við okkur. (Allavegana hér á suðurlandi). Ég er komin á sumardekkin og farin að finna til sólgleraugu og sumarföt;) Af okkur er allt fí­nt að frétta. Hrafnkell er alveg að detta í­ sumarfrí­, eftir vinnu á morgun er hann …

Er kannski kominn tí­mi á blogg?

Halló allir Það er ekki mikið að frétta af okkur hjónunum í­ Fjallakór en samt einhverjar smá fréttir. Ég er hætt að vinna í­ Frí­höfninni. ístæða þess að ég hætti er bensí­nverðið og svo auðvitað leiði við að keyra þessa Reykjanesbraut sem virðist aldrei eiga að klára:-/ Jú svo auðvitað að sú sem var að …