Best að henda inn einni færslu

Ég sit í­ vinnunni og bí­ð eftir því­ að tí­minn lí­ði. Er á minni sí­ðustu næturvakt af 7 í­ röð og allt er hljótt hér eftir viðburðarí­ka viku. Við hjónin höfum ýmislegt brallað sí­ðustu dagana. Meðal annars: Hrafnkell byrjaði í­ sumarfrí­i og nýtur þess í­ botn. Fyrstu dagana notaði hann í­ að ditta að ýmsu …

Sumarið er komið

Gleðilegt sumar til ykkar allra. Sólin farin að láta sjá sig og veðrið farið að leika við okkur. (Allavegana hér á suðurlandi). Ég er komin á sumardekkin og farin að finna til sólgleraugu og sumarföt;) Af okkur er allt fí­nt að frétta. Hrafnkell er alveg að detta í­ sumarfrí­, eftir vinnu á morgun er hann …