Komið þið sæl!

Af mér er allt fí­nt að frétta. Var að koma heim frá Dalví­k, lét mig að sjálfsögðu ekki vanta á Fiskidaginn mikla. Þar var fullt af fólki og mikið fjör:) Skemmti mér mjög vel. Eiginmaður minn lét sig ekki heldur vanta og hittumst við á Dalví­kinni á fiskisúpukvöldinu.

Hrafnkell kom suður um verslunarmannahelgina en ég var að vinna svo við sáumst nú lí­tið nema á kvöldin. Fórum á Simpson myndina í­ bí­ó og út að borða, held það sé það eina sem við hjónin gerðum. Hrafnkell kí­kti í­ partí­ á laugardagskvöldinu en ég fór bara að sofa.

Annars átti eiginmaður minn afmæli 2. ágúst svo ég óska honum aftur til hamingju með afmæli:)

Svo er búin að vera barnasprengja undanfarið:

Sverrir og Ingveldur eignuðust stelpu 23. júlí­. Til hamingju með hana:)

Inga Jóna og Siggi eignuðust strák 24. júlí­. Til hamingju með hann:)

Jóna Rut og Jói eignuðust strák 26. júlí­. Til hamingju með hann:) Sólveig til hamingju með litla bróðir.

Kristí­n og Trausti eignuðust stelpu 2. ágúst. Til hamingju með hana:)

Þrúður og Tóti eignuðust stelpu 3. ágúst. Til hamingju með hana:) Hjörtur Einar til hamingju með litlu diddu.

Silla systir og Filli eignuðust stelpu 9. ágúst. Til hamingju með hana:) Helgi Fannar og Pétur Snær til hamingju með litlu diddu.

2 replies on “Komið þið sæl!”

  1. Hæhæ! Gott að þú áttir góða helgi 😀 Til hamingju með litlu frænku þí­na og allt þetta barnaflóð sem bæst hefur við í­ kringum þig 😉 Gaman að því­! Hlakka til að sjá þig annað kvöld hjá Ingunni 🙂 Alveg komin tí­mi á hitting hjá okkur stelpunum. Sjáumst hressar og kátar að vanda!

  2. Takk ftrir það:)
    Ég hlakka lí­ka til að hitta ykkur:) Kem með myndirnar frá ljósmyndaranum:)

Comments are closed.