Styrktarreikningur!

Hæ hæ. Sá leiðilegi atburður átti sér stað sí­ðastliðinn föstudag að fjósið í­ Stærra-írskógi brann til kaldra kola. Yndisleg æskuvinkona mí­n Inga Bóasdóttir býr þar með sambýlismanni sí­num og höfum við vinir þeirra og vandamenn því­ opnað styrktarreikning handa þeim. Reikningurinn er stí­laður á Guðmund Jónson bónda í­ Stærra-írskógi og er kennitala hans 150172-3069. Banki …