Er kannski kominn tí­mi á blogg?

Halló allir Það er ekki mikið að frétta af okkur hjónunum í­ Fjallakór en samt einhverjar smá fréttir. Ég er hætt að vinna í­ Frí­höfninni. ístæða þess að ég hætti er bensí­nverðið og svo auðvitað leiði við að keyra þessa Reykjanesbraut sem virðist aldrei eiga að klára:-/ Jú svo auðvitað að sú sem var að …