Ég hef ekki bloggað síðan í fyrra sé ég, vá hvert fór þessi tími eiginlega? Það er nú örugglega engin sem les þetta lengur en ég ætla samt að gera smá upptalningu frá atburðum síðasta árs (úr okkar lífi ekki landsmálefnum, það tæki allt of langan tíma og allir aðrir bloggarar hafa gert því góð …