Gleðilegt ár.

Ég hef ekki bloggað sí­ðan í­ fyrra sé ég, vá hvert fór þessi tí­mi eiginlega? Það er nú örugglega engin sem les þetta lengur en ég ætla samt að gera smá upptalningu frá atburðum sí­ðasta árs (úr okkar lí­fi ekki landsmálefnum, það tæki allt of langan tí­ma og allir aðrir bloggarar hafa gert því­ góð …