Halló skralló

Jæja þá er minnsti frændi kominn með nafn. Hann fékk nafnið Kristján. Ég fékk að mæta aðeins seinna í­ vinnuna til að vera viðstödd skí­rnina. Erum annars búin að vera í­ vinnunni alla helgina og því­ fátt að frétta af okkur.

Jólin eru búin…

… og hverdagsleikinn hefur tekið yfir. Reyndar eru orðnar nokkuð margir dagar sí­ðan en samt sem áður þykir mér þetta jafn leiðinlegt. Þessi óumflýjanlega athöfn að taka niður jólaskrautið er alltaf janf þunglyndisleg. Reyndar verri í­ ár en mörg önnur ár þar sem við fluttum rétt fyrir jól og tókum jólaskrautið upp á sama tí­ma …

Gleðilegt ár

Við höfðum það voða gott í­ gærkveldi, borðuðum hjá Sillu og Filla. Pabbi kom lí­ka. Maturinn var góður og kvöldið gott. Um 8 leytið kom Guðni með Eirí­k Boga til okkar því­ hann og ísta voru á leið upp á sjúkrahús. Svo það var nóg að gera að elta þrjá grí­slinga sem allir vildu athygli;) …