Sá mæti Herr Ludwig Van

Hvað gerist inni í höfðinu á mönnum sem semja jafn mikla snilld sem Tunglskinssónata Beethovens er? Hvað sem það er þá er það með ólíkindum. Samspil nótna er fullkomið. Fallegra lag er ekki til.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *