Daily Archives: 20. júní, 2006

Nægur tími 0

Breska ríkisútvarpið (BBC) hefur ákveðið að hætta framleiðslu á tónlistarþættinum Top of the Pops eftir 42 ár. -Mbl.is Nú jæa, þá hef ég altént 42 ár til að horfa á það eðla prógram.

Siðfræði – sjálfshjálp 0

Mér fannst alltaf mjög táknrænt fyrsta daginn minn hér á safninu þegar ég var látinn fjarlægja bækur um siðfræði til að rúma fyrir sjálfshjálparbókum – og það í sjálfri Kringlunni. Ótvírætt tákn tímanna, því þá var raðað eftir vinsældum. Ég var minntur á þetta áðan við uppröðun þegar ég rak augun í rekkann „Siðfræði – […]

Í hillu 2 2

Hvernig stendur á því að karlar hlusta aldrei og konur geta ekki bakkað í stæði: Munurinn á kynjunum og hvað er til ráða eftir Allan og Barböru Pease. Er vandamálið kannski ekki síst fólgið í því að misvitrir einstaklingar halda fram þessum mun og skrifa um hann bækur? Nema kannski séu þeir bestir í að […]

Fokkíng veðrið 0

Ef þetta gráa veður helst mikið lengur verð ég vitlaus. Snælduhoppandigargandi vitlaus. Það hefur ekki sést annað í meira en tvær vikur!