Í kvöld var farin söguleg ganga frá Hlemmi niður á Austurvöll. Andinn sem sveif yfir vötnum á fjöldasamkomunni við Austurvöll er það sem koma skal. Baráttan fyrir náttúrunni er langt frá því að vera lokið. Raunar verður henni aldrei lokið. Ekki nema þeir drekki þjóðinni með. Og það segi ég afkomendum mínum stoltur að þarna […]
Categories: Pólitík,Úr daglega lífinu
- Published:
- 26. september, 2006 – 22:41
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Nei, ég svívirti ekki Islam (skrifaði óvart Ismal) með því að hella koníaki út í þjóðardrykk Marokkómanna. Ég hins vegar hellti því út í Earl Grey. Algjört dúndur. Annars hef ég ákveðið mig: Flug með Iceland Express til London 26. desember. Ermarsundslestin þaðan, mér er sagt hún komi við í Belgíu. Þaðan til Parísar hvar […]
Categories: Ferðalög,Kaffi og te
- Published:
- 26. september, 2006 – 18:55
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ég vaknaði í morgun með einhverja þá hroðalegustu hálsbólgu sem ég hef nokkru sinni fengið. Tók deginum rólega og hringdi mig veikan í vinnuna. Er nefnilega mjög gjarn á að láta svona ekki hafa áhrif á mig og mæta samt til skóla og vinnu. Geri ráð fyrir að það sé þess vegna sem ég verð […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 26. september, 2006 – 18:27
- Author:
- By Arngrímur Vídalín