• Mér finnst heimskulegt að tala um „skóla lífsins“. • Stundum er það sama fólk sem vegsamar „skóla lífsins“ og er stolt af því að vera „af gamla skólanum“ (áður en allar þessar andskotans framfarir urðu). • Ef til vill er þetta sama fólk og heldur að non scholae sed vitae discimus merki „við lærum […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 26. október, 2012 – 09:09
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ég fór óvart að fantasera á Facebook um að eignast fræðilega útgáfu á Biblíunni. Best væri ef Hið íslenzka bókmenntafjelag stofnlegði ritröðina Erlend fornrit að fyrirmynd Íslenzkra fornrita. Þess í stað höfum við þýðingar Lærdómsritanna, sem að ósekju mætti gera að hardkor fræðilegri útgáfu án þess að almennir lesendur yrðu nauðsynlega fældir frá. Og nógu […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Námið,Saga,Trú,Úr daglega lífinu
- Published:
- 8. október, 2012 – 21:30
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Það var svosem auðvitað að undir eins og ég snerti kaffivélina í Gimli þá hrykki helvítis draslið i sundur með öllu tilheyrandi og kaffikorg flæðandi út um öll op á vélinni. Þannig hefnist manni fyrir að mæta til vinnu á sunnudegi þegar Háma er lokuð, en þannig bar þetta til að ég vildi fylla á […]
Categories: Námið,Úr daglega lífinu
- Published:
- 7. október, 2012 – 18:07
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ég þreytist ekki á að þakka fyrir þá þjónustu sem Háskóli Íslands býður nemendum sínum (munið það næst þegar þið kvartið að ekkert er sjálfsagt). Eftir að hafa skrifað meistararitgerð í svefnherberginu heima að mestu (við misgóðar aðstæður) og sumpart á Kringlusafni (tölum ekki um það) þá fór ég að hugsa mér til hreyfings. Eftir […]
Categories: Námið,Úr daglega lífinu
- Published:
- 6. október, 2012 – 01:42
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Mig langar að verða duglegri við að setja inn ýmiss konar hugleiðingar hér, almenns efnis, námsefnis og svo framvegis. Til að mynda rámaði mig snögglega í það – meðan ég beið eftir espressókönnunni rétt áðan (ég drekk kaffi á kvöldin) í samræðu við Eyju um hina karlmiðuðu sögu (ég bjó til þennan Jón Sigurðsson sem […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Femínismi.,Minningarbrot,Námið,Saga
- Published:
- 2. október, 2012 – 20:55
- Author:
- By Arngrímur Vídalín