Myndir 7. maí 2009

Leikskólastúlkan við Kinderhaus Sophie Haug
Leikskólastúlkan við Kinderhaus Sophie Haug

Hafragrautur á pallinum
Hafragrautur á pallinum

Rautt tré við göngustíginn
Rautt tré við göngustíginn

Magnólíutré í blóma
Magnólíutré í blóma
Tré í blóma út um allt
Tré í blóma út um allt
Listigarðurinn í Tübingen
Grasagarðurinn í Tübingen

Þá er það pallurinn hér heima fyrir átökin, myndin var tekin sunnudaginn 3. maí.

100_5262

Og svona leit þetta út eftir hádegið í dag, 7. maí

100_5324

Join the Conversation

4 Comments

 1. Dugnaðurinn Árný mín !! Gaman að heyra og sjá hvað vel gengur !! Greinilega fjör hjá gríslingunum og þú með græna fingur á lofti 🙂
  kv.frá landinu kalda
  Hugrún

 2. Frábært Árný,
  Það venst vel að fá myndir á hverjum degi!
  Bestu kveðjur til sveimhugans, þeirrar snöggu og þess skapmikla. (Jú og líka til ömmu og húsbóndans).
  Kveðjur úr norðanáttinni á Ak. sem hreytir hvítu úr sér í þessum skrifuðum orðum.
  Fríða

 3. Vá dugnaðurinn leynir sér ekki stelpa. Ofsalega er fallegt þarna hjá ykkur. Bið að heilsa.kv.Fanney

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *