
Sagði sú sveimhuga þar sem hún stóð á skógarstígnum og horfði til himins í stellingur sem Haukur gamli rakari hefði mátt vera stoltur af. „Mamma, viltu setja hana inn í tölvuna svo allir geti séð hvað trén hér eru stór?“ Fylgdi svo á eftir – njótið stórkostlegheitanna!

Ef grant er skoðað sést að í steininn er skráð „geographische“ og þetta stendur allan hringinn „Die Geographische mitte von Baden-Wurtenberger“.
Gönguferðin er hins vegar svo erfið að sá skapmiki sofnar oft í kerrunni sinni á leiðinni niður eftir.

Við neðri enda skógarstígsins er þetta skilti og hefur mörg stundin farið í að velta fyrir sér í hvaða holu hann búi og koma margar til greina.