Myndir – Dólómítafjöll á Ítalíu og Vaduz í Lichtenstein

Tjaldið í Edolo, morgunverður áður en lagt var af stað.
Tjaldið í Edolo, morgunverður áður en lagt var af stað.
Krakkar með skítugar tær.
Krakkar með skítugar tær.
SKÍTUGAR TÆR!
SKÍTUGAR TÆR!
Útsýnið á ljótu leiðinni - í passo de Fedaia þar sem er uppistöðulón upp í fjöllunum.
Útsýnið á ljótu leiðinni - í passo de Fedaia þar sem er uppistöðulón upp í fjöllunum.
Meira af ljótu leiðinni.
Meira af ljótu leiðinni.
Þarna hélt svo vegurinn áfram.
Þarna hélt svo vegurinn áfram.
Staðið á stíflunni - aðeins farið að hlýna og peysunum lagt stuttu síðar.
Staðið á stíflunni - aðeins farið að hlýna og peysunum lagt stuttu síðar.
Við sáum Maríustyttur víða á Ítalíu, þó að í Dólómítafjöllunum hafi reyndar farið meira fyrir Kristi á krossinum eins og hér í Þýskalandi.
Við sáum Maríustyttur víða á Ítalíu, þó að í Dólómítafjöllunum hafi reyndar farið meira fyrir Kristi á krossinum eins og hér í Þýskalandi.
Í bænum Corvara stoppuðum við aðeins og lentum á sumarhátíð þar sem hægt var að borða og hlusta á Týrólatónlist - bóndanum til ómældrar ánægju.
Í bænum Corvara stoppuðum við aðeins og lentum á sumarhátíð þar sem hægt var að borða og hlusta á Týrólatónlist - bóndanum til ómældrar ánægju.
Corvara í dalbotninum.
Corvara í dalbotninum.
Dólómítafjöllin eru tignarleg.
Dólómítafjöllin eru tignarleg.
Í Canazei er hótel Oswald sem við kjósum að halda að sé nefnd eftir Oswald Sattler Týrólatónlistarmanni - uppáhalds söngvara bóndans þessa dagana.
Í Canazei er hótel Oswald sem við kjósum að halda að sé nefnd eftir Oswald Sattler Týrólatónlistarmanni - uppáhalds söngvara bóndans þessa dagana.
Gauksklukku húsið í Canazei.
Gauksklukku húsið í Canazei.
Klukkan 5 kom gaukurinn út efst og á eftir honum 4 pör sem dönsuðu við klukknaspil rétt fyrir neðan klukkuna.
Klukkan 5 kom gaukurinn út efst og á eftir honum 4 pör sem dönsuðu við klukknaspil rétt fyrir neðan klukkuna.
Dúkkulegt hús og Jesús rétt við tjaldstæðið.
Dúkkulegt hús og Jesús rétt við tjaldstæðið.
Og María Mey hinum megin við götuna.
Og María Mey hinum megin við götuna.
"klósett" á ítölsku tjaldstæði - flest voru þau svona, þó svo að eitt og eitt venjulegt væru til staðar - en þessum holum er hægt að sturta og þau eru postulíns!
"klósett" á ítölsku tjaldstæði - flest voru þau svona, þó svo að eitt og eitt venjulegt væru til staðar - en þessum holum er hægt að sturta og þau eru postulíns!
Dólómítar.
Dólómítar.
Áðurnefndur Oswald Sattler er frá Kastelruth/Castelrotto og ættingjar hans eiga líklega þessa búð þar sem keypt var svunta á bóndann.
Áðurnefndur Oswald Sattler er frá Kastelruth/Castelrotto og ættingjar hans eiga líklega þessa búð þar sem keypt var svunta á bóndann.
Komin til Furstadæmisins Lichtenstein - sá skapmikli að mjólka.
Komin til Furstadæmisins Lichtenstein - sá skapmikli að mjólka.
Höll furstans - erfitt að sjá fánann frá þessu sjónarhorni, en kastalinn er beint yfir miðbænum.
Höll furstans - erfitt að sjá fánann frá þessu sjónarhorni, en kastalinn er beint yfir miðbænum.